Browsed by
Tag: töflureiknir

Af hlaupum og töflureiknum ?>

Af hlaupum og töflureiknum

Frá mínu sjónarhorni var árið 2006 hlaupár. Í byrjun ársins skrapp ég í búð og keypti mér nýja hlaupaskó. Næstu mánuði fór ég reglulega út að hlaupa. Með fáum undantekningum þá hljóp ég þrisvar sinnum í viku og jók smám saman vegalengdina sem ég gat hlaupið samfellt. Þá um haustið kórónaði ég árið með því að hlaupa mitt fyrsta hálfmaraþon. Frá árinu 2006 hef ég farið all nokkrum sinnum út að skokka. Ég hef hlaupið ein fjögur hálfmaraþon og nokkur…

Read More Read More