Browsed by
Tag: Sevilla

Sevilla — Madrid ?>

Sevilla — Madrid

Himininn var blár og sólin brosti sínu breidasta thegar ég gekk út úr andyri hótelsins í Sevilla. Ég ákvad ad njóta vedurblídunnar og halda gangandi í áttina ad Santa Justa lestarsödinni. Ég thræddi thröngar götur midbæjarins og naut thess ad láta sólina thurrka fötin sem voru heldur rök eftir látlausa rigningu sídustu daga. Ég sökkti mér í eina jólabókina á medan lestin geystist í áttina til höfudborgarinnar — 250 kílómetra á klukkustund. Himininn skipti litum. Úr bláum í hvítan. Úr…

Read More Read More

Sevilla og appelsínur ?>

Sevilla og appelsínur

Ég ákvad ad sofa út í morgun. Thegar ég gekk út í rigningarúdann klukkan korter yfir tíu velti ég thví fyrir mér ad kannski væri ég med heldur óhefdbundinn skilning á hugtakinu ,,ad sofa út.“ Ég rölti í gegnum rigningarúdann í áttina ad dómkirkjunni. Á leidinni dádist ég enn einu sinni ad appelsínutrjánum sem vaxa á næstum hverju torgi hér um slódir. Ég hélt adáuninni áfram yfir morgunmatnum sem innihélt medal annars nýpressadan appelsínusafa. Eftir morgunmatinn hélt ég áfram göngu…

Read More Read More

Granada — Sevilla ?>

Granada — Sevilla

Hann hangir thurr er ég rölti eftir Gran Vía de Colón í átt ad lestarstöd Granada. Ég kaupi mér mida til Sevilla og kved Granada. Lestin mjakar sér til vesturs milli hæda og hóla framhjá grænum ólífutrjánum. Sólin gerir af og til heidarlega tilraun til thess ad brjótast í gegnum skýjahuluna. Skýin eru hins vegar fljót ad loka hverri glufu. Ödru hverju taka brúnir akrar vid af trjánum og einstaka sinnum eru their grænir. Í fjarska má sjá vindmyllur hamast…

Read More Read More