Browsed by
Tag: öfugsnúningur

Má ég gista hjá þér í nótt? ?>

Má ég gista hjá þér í nótt?

Ég gekk í gærkvöldi eftir stræti í Barcelona, á heimleið heim eftir að hafa spjallað við vin minn yfir bjór á kránni, þegar ung kona stöðvaði mig á förnum vegi. „Má ég gista hjá þér í nótt?“ spurði hún. Það tók mig nokkur andartök að melta spurninguna. Hún gekk á lagið og hélt áfram að flytja sitt mál. „Ég bý á götunni. Sef í anddyrum banka. Það er mjög hættulegt fyrir konur, þú veist. Má ég gista hjá þér? Bara…

Read More Read More