Browsed by
Tag: Madrid

Museo del Prado ?>

Museo del Prado

Gerdist menningarlegur og skellti mér á Prado safnid. Thar voru saman komnir margir af helstu málurum Spánar — Goya, Velázquez, El Greco, Ribera, Zurbarán, o.fl. Thad er med Prado eins og önnur söfn af sömu stærdargrádu ad thad er óds manns ædi ad reyna ad gera theim skil á einum og sama deginum. Ég lét mér nægja ad rölta um í um tvo og hálfan tíma. Eftir safnid tók ég upp thrádinn frá thví í gær og hélt áfram stefnulausu…

Read More Read More

Sevilla — Madrid ?>

Sevilla — Madrid

Himininn var blár og sólin brosti sínu breidasta thegar ég gekk út úr andyri hótelsins í Sevilla. Ég ákvad ad njóta vedurblídunnar og halda gangandi í áttina ad Santa Justa lestarsödinni. Ég thræddi thröngar götur midbæjarins og naut thess ad láta sólina thurrka fötin sem voru heldur rök eftir látlausa rigningu sídustu daga. Ég sökkti mér í eina jólabókina á medan lestin geystist í áttina til höfudborgarinnar — 250 kílómetra á klukkustund. Himininn skipti litum. Úr bláum í hvítan. Úr…

Read More Read More