Browsed by
Tag: heilbrigð skynsemi

Má ég gista hjá þér í nótt? ?>

Má ég gista hjá þér í nótt?

Ég gekk í gærkvöldi eftir stræti í Barcelona, á heimleið heim eftir að hafa spjallað við vin minn yfir bjór á kránni, þegar ung kona stöðvaði mig á förnum vegi. „Má ég gista hjá þér í nótt?“ spurði hún. Það tók mig nokkur andartök að melta spurninguna. Hún gekk á lagið og hélt áfram að flytja sitt mál. „Ég bý á götunni. Sef í anddyrum banka. Það er mjög hættulegt fyrir konur, þú veist. Má ég gista hjá þér? Bara…

Read More Read More

700 grömm af heilbrigðri skynsemi ?>

700 grömm af heilbrigðri skynsemi

Ég flaug um daginn með easyJet frá London til Barcelona. Sú flugferð fékk mig til þess að velta fyrir því vægi sem reglur hafa í okkar daglega lífi á kostnað heilbrigðrar skynsemi. Við innritunarborðið var mér tjáð að ferðataskan mín væri of þung — 21,6 kíló — 1,6 kílóum yfir hámarksþyngd. Í stað þess að rukka mig þegar í stað þá spurði stafsmaðurinn við innritunarborðið hvort ég gæti ekki flutt eitthvað úr ferðatöskunni yfir í handfarangurinn minn. ,,Rúmt eitt og…

Read More Read More