Browsed by
Tag: hálfmaraþon

XXIX Mitja marató L’Espirall ?>

XXIX Mitja marató L’Espirall

Ég fékk mér í dag hlaupatúr um vínhéraðið Penedés. Það er að segja ég tók þátt í XXIX Mitja marató L’Espirall — Espirall hálf maraþoninu. Það er ekki hægt að segja annað en að það hafi viðrað mjög vel … allavegna til vínræktar. Að minnsta kosti skrælnaði vínviðurinn ekkert sökum mikilla þurrka. Af reynslu minni hingað til hefur mér fundist spænskir veðurspámenn heldur svartsýnir. Þeir eiga það til að spá oftar rigningu heldur en þörf er á. Mynstrið er oftast…

Read More Read More