Granada — Sevilla
Hann hangir thurr er ég rölti eftir Gran Vía de Colón í átt ad lestarstöd Granada. Ég kaupi mér mida til Sevilla og kved Granada. Lestin mjakar sér til vesturs milli hæda og hóla framhjá grænum ólífutrjánum. Sólin gerir af og til heidarlega tilraun til thess ad brjótast í gegnum skýjahuluna. Skýin eru hins vegar fljót ad loka hverri glufu. Ödru hverju taka brúnir akrar vid af trjánum og einstaka sinnum eru their grænir. Í fjarska má sjá vindmyllur hamast…