Browsed by
Tag: Granada

Granada — Sevilla ?>

Granada — Sevilla

Hann hangir thurr er ég rölti eftir Gran Vía de Colón í átt ad lestarstöd Granada. Ég kaupi mér mida til Sevilla og kved Granada. Lestin mjakar sér til vesturs milli hæda og hóla framhjá grænum ólífutrjánum. Sólin gerir af og til heidarlega tilraun til thess ad brjótast í gegnum skýjahuluna. Skýin eru hins vegar fljót ad loka hverri glufu. Ödru hverju taka brúnir akrar vid af trjánum og einstaka sinnum eru their grænir. Í fjarska má sjá vindmyllur hamast…

Read More Read More

Alhambra ?>

Alhambra

Thad rættist heldur betur úr vedrinu í Granada. Í dag var himinn heidur og sól skein glatt. Ég notadi tækifærid og skodadi mig um í Alhambra. Ég thrammadi fram og til baka innan virkisveggjanna og naut íslamsks arkitektúrs í bland vid sól og bláan himinn. Thegar ég hafdi fengid nóg af thramminu skellti ég mér aftur inn í bæinn og thrammadi á milli tapas bara og fékk mér næringu. Thegar ég hafdi fengid meira en nóg af thramminu fékk ég…

Read More Read More

Rigning og skeggjadir arabar ?>

Rigning og skeggjadir arabar

Hann var heldur blautur annar dagurinn minn hér í Granada. Morgunskúrin var frekar léttvæg. Ég klæddi mig thví í pollagallann og fékk mér göngu um Albayzín hverfid. Thegar leid á morguninn vard rigningin théttari. Ég flúdi thví inn á kaffihús og sat thar med kaffi í annarri og bók í hinni. Um kvöldid skellti ég mér á Marokóskan veitingastad í Albayzín hverfinu. Thetta var notalegur stadur med arabísku yfirbragdi. Arabísk tónlist streymdi úr hátölurunum. Aljazeera var á skjánum. Stadurinn var…

Read More Read More

Granada ?>

Granada

Lennti í Granada rétt eftir ellefu. Thratt fyrir blauta spá thá var bara ágætis vedur — skýjad en thurrt. Ég ákvad thví ad nota thurrkinn og skellti mér í göngutúr eftir ad hafa skutlad farangrinum upp á hótelherbergi. Ég gekk um midbæinn og nágrenni dómkirkjunnar uns thad var kominn tími á middegismat. Ég settist thví inn á lítinn og cosy veitingastad. Á medan ég gæddi mér á matnum rættist úr vedurspánni. Thad fór ad rigna. Ég ákvad thví ad ílengjast…

Read More Read More