Tagamanent
Ég skrapp í dag í fjallgöngu. Fyrir valinu var fjallið Tagamanent (1059m) í Montseny þjóðgarðinum. Þetta var í annað sinn sem ég reyni við þetta fjall. Í fyrra skiptið var ég aðeins of utan við mig á göngunni og gleymdi að beygja til vinstri þegar ég átti að gera það. Úr varð að ég villtist í kjölfarið og varð að sætta við mig við að fá mér stefnulausan göngutúr um láglendi Montseny hálf sannfærður um að ég væri á rangri…