Browsed by
Tag: Circuit de Catalunya

Mulla’t i corre ?>

Mulla’t i corre

Mig hefur lengi dreymt um það að þeysa á ofsahraða eftri kappakstursbraut. Finna lyktina af brennandi gúmmíi. Finna vindinn leika um andlitið. Finna adrenalínið flæða um líkamann. Finna hjartað slá hraðar. Í dag lét ég drauminn rætast. Í dag vætti ég mig til styrktar MS sjúkdómnum. Ég tók þátt í hlaupinu Mulla’t i corre per l’esclerosi múltiple — Vættu þig og hlauptu til styrkar MS. Eftir því sem ég kemst næst tíðkast það hér í Katalóníunni að væta sig til…

Read More Read More