Íslensku blókmenntaverðlaunin
Í dag var tilkynnt hvaða "Blook" hlyti "Lulu Blooker Prize". Verðlaunin eru veitt fyrir bestu bók sem er byggð að mestu leyti á bloggi. Nú er bara að bíða og sjá hvaða blók verður þess vafasama heiðurs aðnjótandi að hljóta fyrstu íslensku blókmenntaverðlaunin.