Montseny — Olot
Rétt fyrir sex settist ég niður á Placa Major í Olot. Búinn að hjóla annan áfanga Katalóníu hjólreiðanna, bóka mig inn á hótel og fá mér síestu. Ég pantaði mér kaffi með mjólk og eplaböku. Eplabakan var vel þegin enda hafði ég ekki haft orku til þess að fá mér miðdegismat þegar ég kom í bæinn. Ákvað þess í stað að fara beint í síestu. Ég var afar ánægður með hjólaferð dagsins. Líkt og á sunnudaginn var ferðin á mörkum…