Pekíng
Lennti í Pekíng rétt eftir eitt síðdegis að staðartíma í dag — laugardag 19.apríl — fjórum tímum á eftir áætlun. Ferðinni var heitið á 17. alþjóðlegu veraldarvefs ráðstefnuna (WWW’08). Ferðalagið hófst á lestarstöðinni í Barcelona rétt eftir 11 á föstudags morgni — að staðartíma. Ég lagði af stað við þriðja mann af stað til Kína. Ferðalagið gekk ágætlega til að byrja með. Það er að segja lestin renndi inn á lestarstöðina á réttum tíma. Þegar að innritunarborðinu kom fengum við…