Æskudraumur rætist
Það er ekki á hverjum degi sem æstkudraumar rætast. Til dæmis á ég ekkert sérstaklega von á því að nokkur slíkur rætist í dag. Hins vegar rættist einn slíkur í gærkvöldi. Í gær lauk ég við uppkast að minni fyrstu skáldsögu … eða réttara sagt þá lauk ég við mitt fyrsta uppkast að skáldsögu. Frá því að ég man eftir mér hefur mig dreymt um að skrifa skáldsögu. Í gegnum tíðina hef ég gert nokkrar tilraunir til þess að láta…