Ákvað að slá þrjar
Ákvað að slá þrjar flugur í einu höggi í morgun, prófa hjólið mitt, kynnast borginni betur og athuga verð á tölvum. Hjólið mitt reyndist mæta væntingum mínum fullkomlega, það var hreinlega að hrynja í sundur. Ég var búinn að finna álitlega tölvubúð í öðrum enda borgarinnar. Ég leit á kort og áttaði mig á hvaða leið ég þyrfti að hjóla. Ferðin gekk yfir í hinn enda borgarinnar gekk vel. Þegar þangað var komið varð gengið ekki eins hagstætt. Mér tókst…