Prófaði háskólamötuneytið sem staðsett
Prófaði háskólamötuneytið sem staðsett er í nágreni skrifstofunnar minnar. Þetta er sko engin VR-sjoppa heldur alvöru mötuneyti. Ég hafði lesið einhvers staðar að hægt væri að fá rétt dagsins, súpu, kjöt/fisk/grænmeti, og eplaböku fyrir 6 gyllini. Þegar á staðinn var komið komst ég að því að svo var ekki. Hins vegar var þetta heljar stórt hlaðborð þar sem hægt var að velja sér allt milli himins og jarðar. Ég ákvað að fá mér kínverska núðlusúpu, rúnstykki, djúpsteiktan ost og Fanta-legan…