Þýskur kunningi minn spurði
Þýskur kunningi minn spurði mig hvort ég hefði áhuga á að fara með honum í kröfugöngu. Þar sem ég hef afar gaman af hvers konar gönguferðum ákvað ég að slá til. Á leiðinni að staðnum þar sem gangan átti að byrja velti ég því fyrir mér hvað það gæti verið sem ég væri að fara að krefjast. Þegar þangað var komið fékk ég að vita að gangan var til að mótmæla stríði. Nánar tiltekið stríðinu gegn eiturlyfjum. Aðal krafan var…