Vaknaði klukkan 5:00 eftir
Vaknaði klukkan 5:00 eftir þriggja tíma svefn. Eftir að hafa skráð mig út af hótelinu hélt ég niður á aðalbrautarstöðina í Helsinki. Þaðan tók ég rútu út á flugvöll. Frá Helsinki flaug ég til Amsterdam. Það var afskaplega óskemmtilegt bréf sem beið mín í herberginu mínu. Í því var sagt að þar sem leigusamningnum mínum lyki nú um mánaðamótin þá bæri mér að yfirgefa herbergið á næsta föstudag. Mér fannst þetta ekkert skemmtilegt því að ég taldi mig hafa ritað…