Það sem af er
Það sem af er þessu misseri hef ég verið að taka tvö námskeið. Vinnuálagið í þessum tveimur kúrsum er það mikið að ég eyði næstum öllum mínum tíma í að læra fyrir þá. Ég vildi reyna að létta aðeins á álaginu. Þess vegna gerði ég í dag hið eina rökrétta í stöðunni. Ég bætti við mig þriðja kúrsinum. Einingakerfi UvA er að vissu leyti svipað og annars staðar. Vinnuálag í námskeiði fer eftir einingafjölda sem fæst fyrir það (eða einingafjöldi…