Ég kom heim úr
Ég kom heim úr skólanum um kvöldmatarleytið. Hitinn var ekki kominn í lag. Hitastigið í herberginu var rétt fyrir neðan níu gráðurnar. Ég velti því fyrir mér hvað ég gæti gert til að hita upp herbergið. Besta hugmyndin sem ég fékk var að taka óeinangraða stálhraðsuðuketilinn með mér inn í herbergið og sjóða vatn reglulega. Ég náði að með því að koma hitanum rétt upp fyrir tíu gráður. Ég er ekki viss um að hve miklu leyti hitaaukningin er…