Setningarhlutagreining
Á miðvikudaginn á ég að halda fyrirlestrur í námskeiðinu Probablisitic Grammars and Data Oriented Parsing. Fyrirlesturinn á að vera um sjálfvirka setningarhlutagreiningu (e. part of speech tagging). Ég mun fjalla um tvær aðferðir, Memory-Based Learning og Transformation-Based Learning. Ég eyddi deginum í dag í að undirbúa fyrirlesturinn. Megnið af deginum fór í að undirbúa MBL hlutann. TBL bíður morgundagsins. Setningarhlutagreining á íslensku Til þess að geta talist hafa lokið námskeiðinu á sómasamlegan hátt þarf ég skrifa ritgerð. Þar ætla…