Barcelona — Montserrat (annar hluti)
Ég og vinnufélagi minn ákváðum að nota daginn til þess að reyna að ljúka við ákveðið verkefni sem við hófum fyrir einum og hálfum mánuði síðan (sjá dagbókarfærslu). Við ákváðum að reyna að klára hjólaferðina til Montserrat. Ferðin hófst við lestarstöðina í Les Fonts — á þeim stað sem hjólaferð okkar endaði forðum daga. Eins of áður fylgdum við merktri leið milli Barcelona og Montserrat (GR-6). Merkingarnar samanstanda af rauðum og hvítum línum sem eru af og til málaðar á…