Sant Marcal de Montseny ?>

Sant Marcal de Montseny

Þá hef ég náð að vinna það stórvirki að skrá fyrsta hluta hjólaferðar minnar um Katalóníu. Sagan spannar — hvorki meira né minna — þrjá daga og lýsir dvöl minni í Montseny þjóðgarðinum. Sagan hefst á hjólaferðinni inn í þjóðgarðinn og lýsir svo tveimur fjallgöngum.

Auk þess hef ég sett nokkarar myndir frá Montseny á Flickr.

Skildu eftir svar