Búinn að hitta þrjá

Búinn að hitta þrjá

Búinn að hitta þrjá nágranna. Allt laganemar. Einn nígerískur bandaríkjamaður og tveir kanadabúar. Ég er búinn að gleyma hvað þau heita ef ég hef á annað borð náð því þegar þau kynntu sig. Skoðaði skrifstofuna þar sem ég muna hafa aðstöðu. Virðast vera slappir stólar en ágætis tölvukostur.

Skildu eftir svar