Tók daginn heldur seint

Tók daginn heldur seint

Tók daginn heldur seint vegna þreytu eftir gaman gærdagsins. Úr varð vel heppnaður hvíldardagur. Ákvað að kóróna hvíldina með því að skella mér út að borða í stað þess að elda sjálfur. Ég fann afar huggulegan portúgalskan stað í nágreninu. Fékk mér saltfisk að hætti Portúgala. Afar vel heppnuð máltíð.

Skildu eftir svar