Áður en ég hélt

Áður en ég hélt

Áður en ég hélt utan hugsaði ég með mér hversu gott það yrði að vera laus við hina heilögu íslensku þrenningu, snjó, regn og slabb. Á föstudaginn snjóaði í Amsterdam. Í gær rigndi í Amsterdam. Í dag gekk ég um í hollenska slabbinu.

Skildu eftir svar