Ef Hollenskt sumarveður er ?>

Ef Hollenskt sumarveður er

Ef Hollenskt sumarveður er eitthvað í líkingu við veðrið eins og það var í dag, þá hef ég svo sannarlega ástæðu til að vera áhyggjufullur. Áhyggjufullur vegna þess að ég gæti ekki hugsað mér að eyða degi sem þessum innandyra við lærdóm. Þar sem skólanum lýkur ekki fyrr en um miðjan júlí er ég hræddur um að ég verði að venja mig við slíka iðju.

Skildu eftir svar