Lambakjöt með kvöldsólinni ?>

Lambakjöt með kvöldsólinni

Foreldrarnir komu til Barcelónu í gærkveldi með veislu í farangrinum. Ég bauð því í kvöld upp á grillaðar íslenskar lambalundir með sveppa-baunaspíru-kryddosts-rjómasósu. Með þessu var drukkin kvöldsól — húsavískt berjavín.

Nammi, nammi, nammi, namm.

Það eina sem vantaði var alvöru kvöldsól — það gekk nefnilega á með skúrum seinni partinn.

Skildu eftir svar