Ég heyrði í veðurfréttunum
Ég heyrði í veðurfréttunum að dagurinn í dag væri síðasti sólardagurinn í bili. Langþráður draumur minn virðist því vera að rætast. (Raunar get ég sagt það hér og nú að þessi draumur rættist. Þessi dagbókarfærsla er nefnilega ekki færð í dag, heldur á morgun).