Ég var að skoða
Ég var að skoða afritið af gömlu tölvunni minni þegar ég rakst á gamlan kunningja, Striker, fótboltaleik sem fylgdi með Championship Manager I. Ég fann fyrir óstjórnanlegri löngun til að endurnýja kynnin. Ég skemmti mér stórvel við að spila þennan gamla góða einfalda (980 kb) tölvuleik (FIFA 2001 hvað?).