Ég fékk í dag
Ég fékk í dag póstkort frá dell þar sem þeir buðu mér ókeypis stafræna myndavél. Það eina sem ég þurfti að gera var að kaupa dell fartölvu. Ég er að hugsa um að láta þetta tilboð framjá mér fara. Dell fartölvan sem ég keypti í byrjun mars dugar mér ágætlega eins og er.