Fór í síðasta fyrirlesturinn
Fór í síðasta fyrirlesturinn á þessu misseri. Nú á ég bara eftir að skila inn einu dæmablaði, einni ritgerð og fara í eitt próf. Ég geri ráð fyrir að vera búinn að þessu öllu fyrir 11.júlí.
Fór í síðasta fyrirlesturinn á þessu misseri. Nú á ég bara eftir að skila inn einu dæmablaði, einni ritgerð og fara í eitt próf. Ég geri ráð fyrir að vera búinn að þessu öllu fyrir 11.júlí.