Eftir að ég hafði
Eftir að ég hafði klárað pítsuna mína bauð kínverski nágranni minn mér upp á kínverska kjötsúpu. Ég þáði hana með þökkum. Súpan bragðaðist afar vel og að sjálfsögðu borðaði ég hana með prjónum.
Eftir að ég hafði klárað pítsuna mína bauð kínverski nágranni minn mér upp á kínverska kjötsúpu. Ég þáði hana með þökkum. Súpan bragðaðist afar vel og að sjálfsögðu borðaði ég hana með prjónum.