Ég skrapp ásamt nágranna ?>

Ég skrapp ásamt nágranna

Ég skrapp ásamt nágranna mínum út á myndbandaleigu með það fyrir augum að leigja bjarta gamanmynd. Eftir að hafa leitað án árangurs um stund ákváðum við að biðja afgreiðslumanninn um aðstoð. Hann sagðist hafa horft á myndina Catch 22 í gær. Hún hafði verið afar skemmtileg og mjög björt. Við sannfærðumst um að þetta væri einmitt myndin sem við værum að leita að. Úr varð skemmtilegt myndbandskvöld með engum dökkum senum og þar af leiðandi hljóði allan tímann.

Skildu eftir svar