Ég fékk afar leiðinlegt
Ég fékk afar leiðinlegt bréf í tölvupósti í dag. Þar var sagt að það hafi fundist smá asbest í byggingunni við hliðina á skrifstofubyggingunni þar sem ég hef aðsetur. Af þeim sökum verða báðar byggingarnar lokaðar um helgina á meðan asbestið verður fjarlægt. Ég verð því að notast við Easy Everything til að komst í netsamband um helgina.