Heilsuátak ?>

Heilsuátak

 

Ég gat ekki hugsað mér að eyða öðrum góðviðrisdegi innan dyra. Ég fór því út að skokka. Þar með hleypti ég af stað nýju heilsuátaki. Í minni orðabók þýðir heilsuátak að hreyfa sig reglulega í um það bil viku, hreyfa sig síðan óreglulega í nokkra mánuði uns ákveðið er að byrja nýtt heilsuátak. 

Skildu eftir svar