Seinni hálfleikur ?>

Seinni hálfleikur

Seinni dagur námskeiðsins var ekki eins gagnlegur fyrir mig og hinn fyrri. Fyrirlestrarnir vor samt sem áður áhugaverðir. Ég naut því dagsins vel. Ekki sakaði heldur að mér tókst að koma mér til baka til Amsterdam án þess að vera nærri því að stíga upp ranga lest.

Skildu eftir svar