Hmmm…
Loksins búinn að senda inn lausnirnar mínar í upplýsingaleitarkeppnina. Skilafresturinn var að vísu framlengdur á ný um
tvær vikur. Ég mun þó ekki nýta mér frestinn. Næstu tveimur vikum mun ég eyða í Vín. Það mun ég reyna að læra eitthvað um rök-, mál- og upplýsingafræði.