Nýtt ár
Ég sit nú í lest sem geysist í áttina til Barcelona. Ferdalag mitt um Spán er brátt á enda.
Ég fagnadi nýju ári med nokkrum tugum thúsunda Spánverja á Puerta del Sol torginu í Madrid. Thad var Evrópuandi yfir hátídahöldunum í tilefni thess ad Spánn er nú í forsæti fyrir Evrópusambandid.
Ég tók sídan fyrsta dag ársins rólega. Ég byrjadi á thví ad rölta um El Retiro gardinn en plantadi mér sídan nidur á bar eftir hádegismatinn med skáldsögu í annarri og bjórglas í hinni.