Þessi færsla er ekki titils verð
Samkvæmt frétt morgunblaðsins þá eiga kveninnflytjendur verr með að finna sér vinnu saman borið við aðra hópa. Þetta kom mér talsvert á óvart því að ég hélt að staða bílainnflytjanda væri verri. Sérstaklega vegna nýrra reglna um bílaviðskipti.