Upphaf rökleysu
Í gær síðasti dagur minn sem doktorsnemi við Rök-, mál- og reiknifræði stofnun
Amsterdamháskóla. Það þurfti svo sem
ekki að koma á óvart að ég yfirgæfi stofnunina, enda er ég hvorki
rökréttur né málgefinn. Hvað þá heldur útreiknanlegur. Hvað ég tek mér
fyrir hendur í dag er ekki ljóst enda sjaldnast allt sem sýnist á
fyrsta degi aprílmánaðar. Það er þó ljóst að dagurinn mun einkennast
af rökleysu, málhelti og reiknivillum.
One thought on “Upphaf rökleysu”
Hvernig stendur á þessu? Ertu að hætta í doktorsnámi?
doddisemekkertveit