Burt með hóruungann
Ég fékk í dag tölvubréf frá amerískri prentsmiðju sem er í þann mund að fara að prenta grein eftir okkur vinnufélagana. Ég var í bréfinu beðinn að fjarlægja hóruunga nokkurn (síðustu línu í efnisgrein, sem lenti efst á síðu og fyllti ekki línulengdina (sbr. Odda)), sem hreiðrað hafði um sig á síðu sex. Þeir eru hins vegar svo dannaðir í henni Ameríkunni að þeir nota orðið