Jan og José
Þeir sátu í dag hlið við hlið í heiðursstúkunni Jan Peter Balkenende og José Manuel Durão Barroso. Þeir eiga eftir að vinna talsvert saman á næstunni, Jan verður í forsæti fyrir Evrópuráðið og José verður í forsæti fyrir framkvæmdastjórn Evrópu. Ég er ekki viss um að þeir hafi verið í miklu stuði fyrir samvinnu í kvöld.