Á réttri hillu
Eyddi deginum í að krukka í tölur, búa til súlurit, og greina gögn. Tilgangurinn var að varpa ljósi á það hvernig notendur hegða þegar þeir nota XML leitarvélina mína. Ég tók mér þó smá frí frá súluritunum til að athuga hvort ég væri ekki örugglega á réttri hillu …
Your Scholastic Strength Is Evaluating |
![]() You are great at looking at many details and putting them all together. You are talented at detecting subtle trends, accuracy, and managing change. You should major in: Statistics |
… af súluritinu að dæma þá er ég á réttri hillu. Best að snúa sér aftur að talnaflóðinu.
One thought on “Á réttri hillu”
dem… af hverju fékk ég ekki þessa niðurstöðu? þá hefði ég nú verið aldeilis glöð og drullað þessari ritgerð minni niður með bros á vör. ansans vesen. gangi þér vel að massa!