Málefnalegar persónuárásir ?>

Málefnalegar persónuárásir

Ef það er eitthvað sem fer í taugarnar á mér varðandi stjórnmál þá er það málefnlaleg umræða. Það er miklu skemmtilegra ef stjórnmálin snúast um persónur, ímyndir og merkingarlausa orðaleppa. Ég skemmti mér því nokkuð vel þegar ég sá eftirfarandi sjónvarpsauglýsingu frá breska verkamannaflokknum. En þó svo að auglýsingin hafi verið skemmtileg þá fannst mér hún þó aðeins of málefnaleg.

Skildu eftir svar