Er uppselt í stúku eða eru laus sæti? ?>

Er uppselt í stúku eða eru laus sæti?

Samkvæmt frétt mbl.is  þá var talsvert um laus sæti  á leik Íslands og Spánverja — jafnvel þó að það hefði verið uppselt á leikinn. Ég sem hélt að ef það væri uppselt í stúku þá væru engin sæti laus. Ég hef greinilega misskilið eitthvað.

Skildu eftir svar