Browsed by
Month: apríl 2013

Marslestur ?>

Marslestur

Eftir að hafa lokið við að lesa eða hlusta á þrjár bækur á mánuði í janúar og febrúar þá riðlaðist lestrarplanið í mars. Ég náði einungis að klára tvær bækur. Eina hljóðbók og eina kilju. Fyrri bók mánaðarins var hljóðbókarútgáfa Born to Run eftir Crhistopher McDougall. Eins og titillinn bendir til þá er megin þema bókarinnar að leiða að því rökum að mannfólkið sé fætt til þess að hlaupa. Eins og langhlaupurum sæmir þá fer Chris yfir víðan völl í…

Read More Read More