Browsed by
Month: janúar 2013

Ísland — Frakkland ?>

Ísland — Frakkland

Ég skrapp á tvo handboltaleiki í dag. Ég byrjaði á að sjá slaka Þjóðverja rúlla yfir enn slakari Makedóna. Síðari leikurinn var heldur meira spennandi þar sem ég sá Frakka merja nauman sigur á Íslendingum. Á milli leikja skellti ég mér á tapas stað til þess að safna orku fyrir átökin. Á leiðinni út af staðnum kom ég við á borði franskra stuðningsmanna og fékk lánaða hjá þeim andlitsmálningu sem ég notaði til þess að mála íslenskan fána á handarbakið….

Read More Read More

Af áramótaheitum ?>

Af áramótaheitum

Það var í sjálfu sér ekki mikill metnaður í áramótaheitunum mínum fyrir síðasta ár. Ég hugðist einungis gera þrennt á árinu: gefa út bók, selja hana í nokkrum milljónum eintaka og setjast í helgan stein. Þar sem að annað heitið var byggt á því fyrsta og það þriðja lauslega byggt á því öðru þá ákvað ég að byrja á því að ráðast á garðinn þar sem hann var lægstur og gefa út bók. Bókaútgáfan gekk bara nokkuð vel. Handritið var…

Read More Read More