Browsed by
Month: október 2012

Bókatíðindi ?>

Bókatíðindi

Betra er seint en aldrei í rassinn gripið segir máltækið kannski ekki alveg. Því er hins vegar ekki að neita að ég er heldur seinn að segja dagbókinni í lok október fréttir af því sem ég var að dunda mér við í sumar. Ég tók mér langt sumarfrí frá tölvuheiminum og lét gamlan draum rætast. Ég gaf út mína fyrstu bók. Bókin ber nafnið 999 Erlendis (999 Abroad á ensku) og er safn smásagna sem ég hef verið að dunda…

Read More Read More