Marxa Gràcia Montserrat
Ég hef það fyrir satt að hreyfing og útivera sé holl og góð fyrir líkama og sál. Það jafnast fátt við að fá sér hressandi göngutúr úti í náttúrinni, liðka líkamann og njóta útsýnisins. Ég er þó ekki viss um að göngutúr helgarinnar geti fallið undir þessa skilgreiningu á heilsubætandi hreyfingu. Göngutúrinn var heldur þreytandi, líkaminn tiltölulega striður í lokin og útsýnið af skornum skammti. Gangan hófst á ráðhústorgi Gràcia hverfis í Barcelona klukkan fimm síðdegis á laugardegi. Eftir að…