Símadagbók ?>

Símadagbók

Fyrir nokkrum dögum fékk ég í hendur nýja vinnuvél. Vélin kallast htc magic og er svaka galdratól. Vélin er svo öflug ad hún getur fengid mig til thess ad skrifa í dagbókina mína — og tharf nú talsverd vélabrögd til thess arna. Eini gallinn er ad ég get hvorki skrifad d né th — og verd thví ad skrifa d og th í stadinn. Eda thannig.

Skildu eftir svar